Lethal Weapon
prev.
play.
mark.
next.

:51:34
Daginn, Roger.
Fáðu þér kaffi.

:51:37
Ég var að hugsa um ástæðu
andláts Amöndu Hunsaker.

:51:42
-Hvernig komstu inn?
-Trish hleypti mér inn.

:51:44
-Hvað er klukkan?
-Það er kominn dagur.

:51:50
-Hvað hét hóran sem sá hana?
-Leyfðu mér sofa.

:51:53
Nei, við þurfum að ná bófum.
:51:56
Ég þarf að fara í sturtu.
:51:58
Hvað hét hóran?
:52:01
-Hún vinnur ekki þarna venjulega.
-Dixie.

:52:04
Réttu mér bollann
og komdu þér út.

:52:12
Einhver fór í rúmið
með Hunsaker um kvöldið.

:52:15
Það þarf ekki að hafa verð karl.
:52:18
Það var kannski Dixie.
:52:20
Segjum að Dixie hafi sett
skólphreinsinn í pillurnar.

:52:24
Einhver borgaði henni fyrir.
:52:26
Já, henni var sama þótt Amanda
tæki róandi lyf og dræpist.

:52:32
Ef það var hún hafði hún nægan
tíma til að taka til.

:52:37
Málið er að Amanda stökk út.
:52:39
Eða hún hrinti henni.
:52:41
Hún varð þá að flýta sér út,
því líkið var á almannafæri.

:52:46
Fólk streymir út úr húsinu og
spyr hvað sé að gerast.

:52:48
Hún stansar og segir: "Fjandinn! "
:52:58
Svo hún segir við næstu löggu:
"Ég sá það allt. "


prev.
next.