:06:11
	Ekki drepa mig!
:06:14
	Ekki drepa mig!
:06:16
	Ég drep þig ekki. Gerðu mér greiða.
:06:19
	Segðu öllum vinum þínum frá mér.
:06:21
	Hvað ertu?
:06:23
	Leðurblökumaðurinn.
:06:45
	Þjóðin leggur
:06:46
	nafn Gotham-borgar að jöfnu við glæpi.
:06:51
	Göturnar eru undirlagðar og
embættismenn ráðalausir.
:06:55
	Sem borgarstjóri, lofa ég að koma
höfuðpaur spillingarinnar á kné,
:06:59
	Carli Grissom.
:07:01
	Nýi saksóknarinn, Harvey Dent,
:07:03
	FRÉTTASTÖÐIN
:07:05
	stjórnar þeim aðgerðum.
:07:14
	Þakka þér fyrir, borgarstjóri.
:07:18
	Àgætu borgarar.
:07:20
	Ég er fámáII maður.
:07:23
	En orð mín og gerðir bera árangur.
:07:27
	Gordon lögreglustjóri
:07:29
	fann fyrirtækin
:07:32
	sem eru yfirvarp fyrir
skipulagða glæpastarfsemi.
:07:36
	Àður en vikan er liðin
:07:38
	munum við ráðast til inngöngu
:07:42
	og sækja glæpahyskið til saka.
:07:48
	Í sameiningu getum við tryggt öryggi
heiðvirðra borgara.
:07:56
	Heiðvirt fóIk á ekki að búa hérna.
:07:58
	Það yrði ánægðara annars staðar.