Goodfellas
prev.
play.
mark.
next.

:08:00
-Ég setti bara þrjä litla lauka.
-Þrjä lauka? Hversu mikið af tómötum?

:08:04
-Tvær stórar dósir.
-Það þarf ekki þrjä lauka í það.

:08:07
Johnny Dio sä um kjötið.
:08:09
Við vorum ekki með neitt grill
svo hann steikti allt ä pönnu.

:08:12
Loftið varð svolítið þungt og verðirnir fülir
:08:15
en hann eldaði fräbærar steikur.
:08:17
-Hvernig viltu hafa þína?
-Hälfsteikta.

:08:21
Hälfsteikta. Hefðarmaður.
:08:23
Þegar maður hugsar um fangelsi
sér maður fyrir sér

:08:27
raðir af näungum bak við rimla
eins og í gömlu bíómyndunum.

:08:30
Það gilti annað fyrir mafíuna.
:08:33
Þetta var ekki slæmt en ég saknaði Jimmy.
Hann afplänaði sinn dóm í Atlanta.

:08:36
Ég vil fä tvær steikur.
:08:40
Allir aðrir í fangelsinu lifðu eins og skepnur
og ättu erfitt.

:08:45
Við vorum üt af fyrir okkur.
Við ättum staðinn.

:08:48
Við börðum þä svo illa
að þeir voru óþekkjanlegir.

:08:51
Þeir ättu það skilið.
:08:52
Verðirnir sem létu ekki müta sér
sögðu ekki til hinna sem gerðu það.

:08:56
Maður var vanur að geta skilið
dyrnar eftir ólæstar.

:08:59
Afsakið hvað ég var lengi.
Horaði vörðurinn er algjör pläga.

:09:02
-Við verðum að gera eitthvað í því.
-Ég er búinn að því.

:09:06
Hvað komstu með?
:09:08
Brauð,
:09:10
papriku, lauk,
:09:12
salami, skinku, heilmikið af osti.
:09:14
Hvað meira?
:09:16
-Viský.
-Gott.

:09:18
-Rauðvín.
-Fínt.

:09:20
-Nú getum við borðað.
-Hvítvín, líka.

:09:23
Fräbært. Jæja, félagar, nú borðum við.
Johnny, Vinnie, komið.

:09:28
Ä morgun borðum við samlokur.
Þú þarft að fara í megrun, Vinnie.

:09:38
Lítið bara ä.
:09:42
Hvað ertu að gera?
:09:53
Við sjäumst ä eftir.
:09:55
Ä að fä sér göngutúr í garðinum?
:09:59
Hittumst aftur í næstu viku. Takk.

prev.
next.