The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:26:01
Heyrðu, skarfur. Þú ert ágætur
og framtíðin brosir við þér.

:26:05
Í Bronx er árlega ákært
fyrir 7000 alvarleg afbrot.

:26:09
Við getum réttað í 650 málum.
Þetta er ekki eitt þeirra.

:26:12
Ég reyni að fá réttarhöld.
:26:13
Reyndu að setjast.
:26:15
Og gakktu að því samkomulagi
sem við bjóðum.

:26:19
Þakkaðu fyrir að þú skulir ekki
fá 25 ára fangelsi.

:26:23
En þannig fer ef réttað verður.
Hypjaðu þig nú burt.

:26:37
Hvað gerði hann?
:26:39
Rændi og nauðgaði sjötugri konu
og tróð henni í öskutunnu.

:26:44
Jesús minn.
:26:46
Velkominn til Suður-Bronx.
:26:49
Hið opinbera gegn Harold Williams.
:26:52
Ákæra númer 294721.
:26:57
Málinu var vísað frá fyrir þremur vikum.
:27:00
Láttu þá hafa það.
:27:02
Af hverju er þetta mál hér?
:27:06
Dómari, má ég tala við þig?
:27:09
Hver í fjandanum ert þú?
:27:13
Kramer aðstoðarsaksóknari.
:27:15
Þú ert nýr hér, Kramer.
:27:18
Ég ætla að útskýra svolítið fyrir þér.
:27:21
Þetta mál er gersamlega glatað.
:27:24
Ég á við að það er ekkert hægt að sanna.
:27:30
En Weiss saksóknari sagði mér
að sýna þér...

:27:34
Ég veit hver saksóknarinn er.
:27:38
Eina ástæða þess að Weiss
hefur áhuga á málinu er sú

:27:42
að hann Williams þarna
:27:44
er hvítur maður sem býr
í fínu húsi í Riverdale.

:27:50
Ég skil þetta ekki.
:27:51
Af því það verða kosningar í ár.
:27:54
99% þeirra sem er skóflað
gegnum réttarsalinn eru svartir

:27:57
og hin 99 prósentin tala ekki ensku.

prev.
next.