The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:34:00
Hvað er skuldabréf?
:34:02
Útskýrðu það, Sherman.
:34:04
Já, okkur móður þína langar að heyra það.
:34:09
Með skuldabréfi er verið
að lána fólki peninga.

:34:13
Ef við viljum leggja veg
eða reisa spítala vantar peninga.

:34:18
Þá er gefið út skuldabréf.
:34:21
Leggur þú vegi?
:34:23
Ekki beinlínis.
:34:26
Þú ræður ekki við þetta.
:34:28
Ég skal reyna.
:34:30
Pabbi þinn leggur ekki vegi,
reisir spítala né neitt slíkt.

:34:35
Hann sér um skuldabréf
fyrir þá sem afla peninga.

:34:38
Hann var að tala um skuldabréf.
:34:43
Ímyndaðu þér að skuldabréf sé kökusneið.
:34:47
Þú bakaðir ekki kökuna.
:34:50
En hvenær sem þú réttir öðrum kökusneið
:34:54
minnkar kakan lítillega.
:34:55
Smámylsna dettur af henni.
:34:58
Smámylsna?
:35:00
Og þú mátt eiga mylsnuna.
:35:03
Margir hafa selt úr sér sálina fyrir mylsnu.
:35:07
Þetta gerir pabbi þinn.
:35:09
Pabbi þinn lætur kökur annarra ganga
og hirðir mylsnuna.

:35:14
Maður verður að ímynda sér mikla mylsnu
og stóra og gyllta köku

:35:19
og mikla, gyllta mylsnu.
:35:22
Ímyndaðu þér pabba þinn tína upp
alla þá gylltu mylsnu

:35:26
sem hann kemur höndum yfir.
:35:28
Þetta gerir pabbi þinn.
:35:31
Þú mátt kalla það mylsnu ef þú vilt.
:35:34
Ég reyni mitt besta.
:35:37
Hafið mig afsakaða.
:35:47
Um mína daga
var nokkur ráðvendni í þessu.

:35:53
Nú snýst þetta aðeins um peninga.
:35:58
Ég sem ekki reglurnar...

prev.
next.