:54:01
Mennirnir í bílageymslunni.
:54:03
Leggja þeir bílnum í geymsluna?
:54:06
Megum við sjá hann?
:54:09
Bílinn núna?
-Já.
:54:11
Úr því við erum hér.
Við viljum athuga nokkur atriði.
:54:15
Ef við sjáum ekkert, ertu laus við okkur.
:54:18
Viltu líta á bílinn?
:54:20
Ég skil.
:54:22
Lýsing er ekki til á ökumanni
og því leitum við bílsins.
:54:27
Fyrirgefðu ónæðið en þetta er venjuleg leit.
:54:31
Ég skil.
:54:32
En ef þetta er venjulegt
ætti ég líka að fara að venjum.
:54:37
Það er við hæfi fyrir bíleiganda
þegar þannig stendur á.
:54:41
Skilurðu?
:54:43
Nei, það er ekki á tæru.
:54:46
Ef rannsókn af þessu tagi er vanaverk
:54:50
hlýtur að vera til vanaverk
fyrir mann eins og mig.
:54:54
Fyrir eiganda bíls með skráningarnúmer.
:54:57
Ég verð að hafa það í huga.
:55:00
Venjuna.
:55:03
Við viljum bara líta á bílinn.
:55:06
Ég á við það, skilurðu?
:55:10
Afsakaðu.
:55:13
Viltu segja okkur eitthvað?
:55:18
Hvað áttu við?
:55:19
Ef það er eitthvað,
er best að gera það núna.
:55:23
Áður en það verður of flókið.
:55:26
Til að vera viss...
:55:29
til að vera öruggur. Ég held...
:55:35
Ef þú vilt starfa með okkur
væri það frábært.
:55:40
Ef þú vilt ekki starfa með okkur
:55:43
þarftu ekkert að segja. Það eru réttindi þín.
:55:46
Ef þú vilt, þarftu ekkert að segja.
:55:49
Þú átt líka rétt á að fá lögfræðing.
:55:52
Hvað það varðar,
:55:55
ef þú hefur ekki ráð á að ráða lögfræðing
:55:58
útvegar ríkið þér hann ókeypis.