The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

1:34:01
Kynningu mína á að annast af kostgæfni.
1:34:08
Ég ætti að vera í réttum klæðnaði.
1:34:11
Ef hægt væri að sækja mig
í lúxusbíl Fox í fyrramálið

1:34:16
gæti ég farið að versla.
1:34:20
Vissulega.
1:34:24
Ég birti frásögnina sem þeir vildu.
1:34:26
DÓ LAMB Á SJÚKRAHÚSINU
VEGNA VANRÆKSLU?

1:34:28
Ef maður vinnur á höruhüsi
kemur aðeins eitt til greina.

1:34:32
Að vera besta höra hüssins.
1:34:34
Og ég var farinn að sjá
enn meiri möguleika.

1:34:38
Þau ætluðu í mál við spítalann.
1:34:42
Þau vilja bara peninga.
1:34:45
Að nota svona mál
til að þjóna eiginhagsmunum.

1:34:49
Það er hræðilegt.
1:34:50
Þegiðu, asninn þinn.
1:34:56
Hvað gerist í kosningabaráttu minni?
Hið opinbera gegn Sherman McCoy.

1:35:01
Hvar er málefni mitt?
1:35:04
Hvar er málstaður minn?
1:35:07
Hvar er von mín?
1:35:12
Við verðum að tala við þessa Ruskin.
1:35:20
Segðu blaðamönnum að við ætlum
að yfirheyra konuna.

1:35:24
Ef hún var í bílnum,
verður hún ef til vill kærð o.s.frv.

1:35:32
Og þú.
1:35:34
Sjálfumglaði skítalubbi.
1:35:37
Þú komst okkur í þetta.
Þú skalt bjarga okkur.

1:35:40
Líttu á mig þegar ég tala við þig.
1:35:43
Segðu konunni að hún sé
í miklum vandræðum.

1:35:48
En ef hún starfar með okkur
og segir það sem við viljum

1:35:53
fær hún friðhelgi.
1:35:57
Eftir hverju bíðurðu? Farðu.

prev.
next.