1:51:01
Tókst þú samtalið upp?
1:51:05
Já, ég gerði það.
1:51:07
Ég tók samtalið upp á þetta band.
1:51:10
Bandið mitt. Þetta er bandið mitt
1:51:12
af samtali mínu.
1:51:14
Ég tók það upp.
1:51:26
Burt með þig.
1:51:29
Ykkur alla.
1:51:32
Þú mátt ekki láta þau
komast upp með þetta.
1:51:37
Þögn!
1:51:39
Þögn í salnum!
1:51:44
Viljið þið reyna á þolinmæði mína?
1:51:48
Þegið og setjist!
1:52:03
Gott og vel.
1:52:05
Hið opinbera gegn Sherman McCoy.
1:52:12
Vegna sönnunargagna á þessari upptöku
1:52:18
verður ákæru vísað frá í þágu réttvísinnar.
1:52:29
Þetta er engin réttvísi, kynþáttahatarasvín.
1:52:32
Kynþáttahatari?
1:52:38
Dirfistu að kalla mig kynþáttahatara?
1:52:45
Ég spyr ykkur.
1:52:47
Hverju máli skiptir hörundsliturinn
1:52:51
ef vitnin
1:52:52
fremja meinsæri?
1:52:55
Ef saksóknari
1:52:57
nýtur stuðnings meinsærismanna?