The Godfather: Part III
prev.
play.
mark.
next.

:26:14
Ég kallaði ykkur hingað
til þess að minn gamli vinur

:26:17
og verndari, don Tommasino,
gæti veitt okkur ráð.

:26:22
Hvert er álit þitt
á Altobello?

:26:27
Mikill hæfileikamaður.
:26:30
Hann gætir friðar milli vina
á Sikiley og í Bandaríkjunum.

:26:34
Friðarhöfðingi.
:26:39
Eftir blóðbaðið í Atlantic City
ríkir agaleysi í New York.

:26:43
Zasa hafði stjórn
á hlutunum.

:26:46
Nú er hann úr sögunni
og við verðum að taka við.

:26:50
Taka við?
:26:51
Að öðrum kosti gera Kínverjar
og Kólumbíumenn það.

:26:54
Corleone lét eiturlyfin
eiga sig

:26:56
og því er New York veik
og Palermo sterk.

:27:01
Óvinir þínir eflast ætíð
á því sem þú skilur eftir.

:27:05
Hver gæti hafa fyrirskipað
slátrunina, don Tommasino,

:27:13
og jafnframt haldið uppi
pressu á Vatíkansamninginn?

:27:17
Aðeins Lucchesi hefur aðgang
að þessum ólíku heimum.

:27:24
Skip okkar verða öll
að sigla í sömu stefnu.

:27:29
Svona menn hafa verið í
ítalskri pólitík öldum saman.

:27:32
þeir mynda hina
sönnu mafíu.

:27:34
Erkibiskupinn og Vatíkanbankinn
eru höfuðvandinn.

:27:38
það er sami vandinn.
það tengist.

:27:42
Erkibiskupinn
á áhrifamikla vini.

:27:48
þeir slá skjaldborg
um hann.

:27:50
Er einhver í kirkjunni
sem við getum leitað til?

:27:54
Einhver sem við getum
tjáð vandkvæði okkar.

:27:59
Lamberto kardínáli.
Vitur og góður maður.


prev.
next.