The Hunt for Red October
prev.
play.
mark.
next.

:23:03
Stöðvið vélarnar.
:23:05
Gott og vel.
Við sýndum okkur.

:23:09
Opnið ytri op.
Allt í skotstöðu.

:23:13
Ef hann hreyfir sig,
sprengi ég hann í tætlur.

:23:17
Allt í kyrrstöðu.
:23:20
Geturðu greint miðunina?
:23:23
Bandarískur árásarbátur.
Stefna 015. Fjarlægð 300 m.

:23:29
Hann er að opna tundurskeytarörin.
:23:31
Ytri op eru opin.
Við erum í skotstöðu.

:23:34
Gott og vel. Fyrirmæli
mín eru afdráttarlaus.

:23:39
Hann opnaði opin og er
tilbúinn að skjóta.

:23:42
Flæðið raufar 3 og 4
og reiknið skotstöðu.

:23:49
Á ég að opna tundurskeytarörin?
:23:54
- Á ég að opna ytri opin?
- Nei.

:23:59
Læsið skotstefnu í tölvuna.
:24:03
Ekki opna opin.
:24:13
Læsið skotstefnu í tölvuna.
:24:18
- Skotmark fyllti rásirnar.
- Opnaði hann ytri opin?

:24:23
Nei, hann liggur kyrr.
Bíddu við.

:24:28
- Skutur á hreyfingu.
- Hvað á hann við?

:24:34
Hann er kænn.
:24:38
Hann veit að við erum í skotstöðu.
Vill ekki egna okkur.

:24:43
- Hvert stefnir hann?
- 270 gráður.

:24:47
Sigldu upp að honum.
:24:51
Hljóðsjár. Stjórnstöð.
Tilkynnið miðanir.

:24:54
Eina miðun er Typhoon 7.
Stefna 195.

:24:58
- Skotstöð. Skotfjarlægð.
- Fjarlægð er 300 metrar.


prev.
next.