The Hunt for Red October
prev.
play.
mark.
next.

:45:03
- Hvað gerði hann?
- Hann beygði í veg fyrir tundurskeytið.

:45:10
Heilaga Guðsmóðir.
:45:12
Tunduskeyti á 315 gráðum.
Fjarlægð 5.000 metrar.

:45:16
- Meiri hraða.
- Ekki hægt. Við erum á 110 prósentum.

:45:21
Farðu í 115 prósent.
:45:23
Áætluð fjarlægð 3.000 metrar.
Nálgast óðfluga.

:45:33
Hann stefnir í tundurskeytið.
Ætlar hann að drepa sig?

:45:36
Skotstefna er útreiknuð.
Megum við svara skothríð?

:45:39
Þeir skutu ekki að okkur.
Ég skýt ekki án heimildar.

:45:46
Tundurskeyti á 315 gráðum.
Fjarlægð 900 metrar.

:45:52
Tundurskeyti hittir
eftir 20 sekúndur.

:45:57
Hvers konar bækur?
:46:00
- Fyrirgefðu?
- Hvernig bækur skrifarðu?

:46:04
Ævisögu Halseys aðmíráls.
"Bardagasjómaðurinn" -

:46:08
- um sjóhernaðartækni.
:46:10
Ég kannast við bókina.
:46:13
Niðurstöður þínar eru rangar.
Halsey brást heimskulega við.

:46:17
9, 8, 7, 6, 5,
:46:24
4, 3, 2, tundurskeyti hittir núna.
:46:40
Hvert í hoppandi.
:46:44
- Hvað gerðist?
- Bardagatækni.

:46:49
Sé siglt á móti tundurskeyti,
styttist fjarlægðin -

:46:51
- og það kemst ekki í sprengistöðu.
:46:55
- Er það allt og sumt?
- Ekki alveg.

:46:58
Nú fjarlægir Tupolof öll öryggi
af vopnunum.


prev.
next.