Demolition Man
prev.
play.
mark.
next.

:30:00
Hann var hundeltur í tólf fylkjum.
:30:02
Fylgst var með honum úr gervitungli.
:30:05
Fjallað var um hann í Óráðnum gátum.
:30:08
Allt án árangurs.
:30:10
Að lokum tókst einum manni það.
:30:13
Einni löggu.
:30:15
John Spartan.
:30:17
John Spartan?
:30:18
Einmitt.
:30:19
Hann var kallaður "skemmdarvargurinn".
:30:22
Skrá um Spartan. 98345. Lögreglan í L.A.
:30:27
Skrá um Spartan. 98761C. Lögreglan í L.A.
:30:34
Ertu viss um að þetta sé raunverulegt?
:30:36
Varla.
:30:37
Spartan er goðsögn.
:30:39
Ég kynnti mér söguna.
Hann handtók meira en þúsund

:30:43
glæpamenn á þremur árum.
:30:45
Þá voru miklu meiri annir.
:30:48
Hvernig réttlætirðu að rústa
7 miljóna dala verslunarmiðstöð

:30:51
þegar aðeins er krafist
25.000 dala lausnargjalds?

:30:53
Farðu í rassgat, kona.
:30:55
Vel svarað.
:30:57
Mælirðu með þessu?
:31:00
Berserkurinn er skepna.
:31:02
Réttur maður í svona verk.
Þú getur endurráðið hann.

:31:07
Þetta er vöðvaflykki
:31:10
sem hefur ekki sinnt
lögreglustörfum í 40 ár.

:31:12
Simon Phoenix er gamaldags glæpamaður.
:31:15
Við þurfum gamaldags lögreglumann.
:31:41
Frystibúnaður 312-618 er tilbúinn
í venjulegt viðhald og eftirlit


prev.
next.