Demolition Man
prev.
play.
mark.
next.

:51:01
Hann hefur loks "jafnað hittingja sinn".
:51:03
Þú sleiktir hann illa.
:51:06
Það heitir "hitt jafningja sinn"
:51:08
og "lékst hann illa".
:51:10
"Hitti jafningja sinn og lékst hann illa."
:51:14
Earle höfuðsmaður...
:51:16
Hvaða maður er þetta?
:51:18
John Spartan, endurráðinn um
stundarsakir til lögreglunnar,

:51:22
til að eltast við Simon Phoenix.
:51:26
Þú sagðir okkur að beita
öllum ráðum til að ná honum.

:51:30
Já, ég sagði það.
:51:31
Já, ég man hetjudáðir Johns Spartan.
:51:35
Auðvitað. Skemmdarvargurinn.
:51:39
Það er í góðu lagi.
:51:41
Övænt. Frumlegt.
:51:43
En í besta lagi.
:51:45
Velkominn, John Spartan.
:51:48
Í tilefni af komu þinni
:51:50
og þess að þú verndar
sjálfan helgidóm lífsins,

:51:52
það er líf mitt,
:51:54
býð ég þér að borða með mér í kvöld.
:51:57
Ykkur báðum.
:51:58
Ég vil það endilega.
:52:00
Komið með mér
:52:02
á Pizza Hut.
:52:07
Ég hlakka til þess. Þakka þér fyrir.
:52:15
"Pizza Hut"?
:52:19
Er þetta rétt skilið?
:52:21
Snillingurinn sem hér ræður öllu
:52:25
ætlar að bjóða mér á Pizza Hut,
:52:27
og ég hef ekkert á móti því,
:52:29
en hann byggði líka árans fangelsið.
:52:31
John Spartan, þú ert sektaður...
:52:34
Dr. Cocteau er mikilvægasti
maður borgarinnar.

:52:37
Hann skapaði nýja lífshætti,
:52:39
villimaðurinn þinn.
:52:41
Hann getur átt þá.
:52:43
Phoenix getur verið hvar sem er
:52:45
en án táknrófs er hann í vandræðum.
:52:47
Það er rétt. Peningar eru úreltir.
:52:49
Öll viðskipti fara fram með táknkerfum.
:52:51
Hann getur þá ekki keypt
sér mat eða næturgistingu.

:52:53
Það væri tímasóun að ræna fólk.
:52:57
Nema hann rífi höndina af því.
:52:59
En lögreglan sér um

prev.
next.