Fire in the Sky
prev.
play.
mark.
next.

:35:00
Það er ekki brandari.
:35:02
Skildirðu hann eftir?
:35:04
Ég veit ekki hvar hann er, Dana.
:35:07
Hvað meinarðu
með að þú vitir ekki um hann?

:35:09
Það sem ég sagði.
:35:16
Hvernig gastu bara
skilið hann eftir þarna?

:35:19
Í útvarpinu var eitthvað
um geiminn.

:35:23
Ég skildi hann ekki bara eftir.
:35:25
Og já, það var
eitthvað þarna úti, Kate. Ég...

:35:28
Ég... Ég skil ekki. "þarna úti"?
:35:30
Er Travis farinn?
:35:35
Þeir ætla að senda
leitarflokk eftir honum á morgun.

:35:39
Hvar er hann, Mike?
:35:43
Hvar er hann, Mike?
Hvar er hann, Mike? Mike...

:35:49
það verður í lagi með hann.
:35:53
Þetta verður í lagi.
:35:59
Faðir minn á himnum,
ég hneigi mig í auðmýkt fyrir þér.

:36:04
Ég bið að andi þinn fylgi mér.
:36:09
Fyrirgef oss, Faðir,
fyrir gerðir okkar.

:36:40
Ég vil tvo menn saman á ásnum.
:36:44
Ef hann er þarna vil ég finna hann.
:36:48
Skilið?
- Skilið.

:36:49
Farið af stað strákar.
Og Guð blessi ykkur.

:36:55
Ertu viss? Var það hérna?
:36:58
Ég meina, það var nótt en... en, já.

prev.
next.