In the Line of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:23:05
- Booth, hvernig hefurðu það?
- Ágætt, þakka þér fyrir.

:23:11
Hinkraðu aðeins,
ég ætla að slíta hinu samtalinu.

:23:15
- Heyriði í honum?
- Jà, haltu honum bara nógu lengi.

:23:22
- Jæja?
- Ertu að reyna að rekja þetta?

:23:26
- Því hugkvæmdist mér það ekki?
- Sem verðum óvini gerði þér það.

:23:32
- En mér brà að sjà þig í dag.
- Því þà?

:23:38
Í bílalestinni.
Ég héIt það mundi líða yfir þig.

:23:42
Þ ù þyrftir að komast í form.
:23:46
- Jà, mà vera.
- Ég er að horfa à myndina þína.

:23:53
- Mynd?
- Nóvember '63. Skapadægur JFK.

:23:58
Koman til Texas.
Það hlýtur að hafa verið àhrifamikið.

:24:06
Dallas.
Morguninn à Love Field-velli.

:24:11
Það ljómar svo af ykkur öllum.
JFK, Jackie og þér.

:24:16
Þ ù svo ungur og dugandi að sjà.
:24:20
Hvað gerðist með þig þennan dag?
:24:23
Eini vörðurinn, sem bràst við
skotunum, var lengra frà en þù.

:24:29
Þér hlýtur að hafa orðið litið uppí
gluggann, en þù hafðist ekki að.

:24:35
Um dimmar nætur
þegar pùkarnir birtast...

:24:39
Sérðu þà riffilinn í glugganum eða
höfuð Kennedys tætast sundur?

:24:46
Hefðiru brugðist við í tíma,
gastu þà bjargað honum?

:24:52
Þà hefði þitt höfuð
kannski tæst í sundur.

:24:58
Vildirðu hafa getað afstýrt þessu,
eða er lífið of dýrmætt?


prev.
next.