In the Line of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:54:04
Hvernig ertu, Frank?
Forsetinn sendir glæsivagninn sinn.

:54:10
- Màtti ekki minna vera.
- Ég kann best við almenningsvagna.

:54:17
Komdu innfyrir.
:54:22
Vertu eins og heima hjà þér.
:54:36
- Jæja, hvað finnst þér?
- Mér líst vel à.

:54:41
Halló, Frank. Þegar þú heyrir þetta
verður allt afstaðið.

:54:47
Forsetinn að líkindum dauður
og það er ég líka.

:54:52
Drapst þú mig, Frank?
Hvor vann leikinn?

:55:00
Hjá vinum, eins og okkur, fellst
allt í því hvernig maður leikur.

:55:06
Og nú er leiknum lokið og kominn
tími til að halda lífinu áfram.

:55:10
En ég hef áhyggjur af að þú eigir
ekkert verðugt líf að lifa áfram.

:55:15
Þ ù ert góður maður...
:55:17
...og góðum mönnum eins og okkur
er àskapað að þræða einmanna stig.

:55:22
Vertu sæll og vegni þér vel.
:55:29
Ég þori að veðja að brùna dùfan
þarna flýgur upp fyrr en sù hvíta.

:55:35
Hvernig veistu það?
:55:38
Ég þekki dùfur, Lilly.

prev.
next.