Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:11:00
hef ég verið byggja
líffræðilegt verndarsvæði.

:11:02
Sannarlega stórkostlegt. Í engu sparað.
:11:05
Garðurinn minn í Kenýa er sem
Húsdýragarðurinn við hliðina á þessu.

:11:08
Það er enginn vafi á því að það sem þar er
að sjá mun vekja mikla hrifningu barnanna.

:11:12
- Hvað er það?
- Litlar útgáfur af fullorðnum, elskan.

:11:16
Ekki bara barnanna, heldur allra.
:11:18
Við opnum að ári, ef lögfræðingarnir ganga
ekki frá mérfyrst. Er ykkur um þá gefið?

:11:24
Við þekkjum eiginlega enga.
:11:27
Það geri ég og einn þeirra vinnur
fyrirfjárfesta mína og er mér erfiður.

:11:32
Segir þá vilja utanaðkomandi álit.
:11:34
Hvernig álit?
:11:36
Eins og þú getur gefið,
svo ekki sé meira sagt.

:11:39
Það er nú þannig að á ykkar sviðum
eruð þið færust allra.

:11:43
Og ef ég gæti sannfært ykkur
:11:46
um að samþykkja garðinn,
veita honum brautargengi,

:11:49
jafnvel að skrifa örlitla umsögn,
þá gæti ég komist aftur á rétt ról.

:11:55
- Hvað vilja þeir með okkar álit?
- Hvernig garður er þetta eiginlega?

:12:01
Alveg eftir ykkar höfði.
:12:05
Af hverju komið þið ekki með mér,
yfir helgina?

:12:08
Það væri gaman að fá álit
forngrasafræðings líka.

:12:12
Ég er með þotu tilbúna í Choteau.
:12:16
Því miður er þetta ekki hægt.
:12:19
Við vorum að finna nýja beina...
:12:21
Ég myndi bæta ykkur það með því
að styrkja uppgröft ykkar...

:12:25
Þetta er óhentugur tími.
:12:28
...í þrjú ár til viðbótar.
:12:35
Hvar geymirðu flugvélina?
:12:37
- Fínt.
- Þrjú ár.

:12:39
Skál.

prev.
next.