Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:14:00
Botninn má skrúfa lausan.
:14:03
Frábært.
:14:05
Hann er kældur og hólfaður niður að innan.
:14:08
- Þið eruð nú meiri karlarnir.
- Tollurinn má alveg skoða hann þennan.

:14:11
- Má ég prófa.
- Já.

:14:13
- Kæliefnið dugar í 36 tíma.
- Var ekki til mentól?

:14:16
Fósturvísarnir verða
að vera komnir hingað innan þess tíma.

:14:19
Það ræðst af ykkar manni á bátnum.
:14:21
Sjö annað kvöld á eystri bryggjunni.
Vertu viss um að hann viti það.

:14:25
- Hvernig kemstu hjá öryggisgæslunni?
- Ég hef 18 mínútur upp á að hlaupa.

:14:29
Átján mínútur og fyrirtækið þitt vinnur upp
tíu ára forskot í rannsóknum.

:14:36
Ekki verða nískur núna.
:14:41
Hammond gerði þau mistök.
:14:56
Svo þið grafið upp risaeðlur?
:15:01
- Ja...
- Við reynum það.

:15:09
Þið þurfið að venjast dr. Malcolm.
:15:12
Hann þjáist af of miklum persónuleika,
af stærðfræðingi að vera.

:15:16
Glundroðafræðingi, reyndar.
:15:18
John líkar ekki glundroðakenningin,
:15:20
sérstaklega ekki það sem hún segir
um tilraunina hans.

:15:22
Þér hefur aldrei tekist
að útskýra áhyggjur þínar nægilega vel...

:15:26
Vegna hegðunar kerfisin í stigrúmi?
:15:29
Ef ég má gerast svo djarfur,
tilgerðarlegur leikur að tölum...

:15:32
Ekki.
:15:33
Dr. Sattler, dr. Grant,
hafið þið heyrt um glundroðakenninguna?

:15:36
Nei.
:15:37
Ekki? Ólínulegar jöfnur?
:15:40
Ólíka aðlaðara?
:15:43
Ég trúi ekki að þú kannist ekki við
aðdráttarafl, dr. Sattler.

:15:52
Ég kem með vísindamenn,
þú með rokkstjörnu.

:15:59
Þarna er hún.

prev.
next.