Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:23:04
Komiði sæl.
:23:06
Heilsiði.
:23:11
Ég á víst að segja eitthvað.
:23:13
Ágætt, þakka þér, en þü?
Hvernig komst ég eiginlega hingað?

:23:18
Leyfðu mér að sýna þér það.
Fyrst þarf ég blóðdropa.

:23:22
Blóð úr þér.
:23:23
Allt í lagi.
:23:26
Þetta var sárt.
:23:28
Rólegur. Þetta er allt hluti
af kraftaverki einræktunar.

:23:31
Sæll, John.
:23:34
Einræktað úr hverju? Það hefur aldrei tekist
að endurgera heilan erfðavísi.

:23:38
Ekki án gloppa í röðinni.
:23:41
Fornir erfðavísar, hvaðan koma þeir?
:23:43
Hvarfannstu 100 milljón ára
gamalt risaeðlublóð?

:23:51
Hvað?
:23:53
Hvaðan komst þü hr. Erfðavísir?
:23:56
Úr blöði þínu.
:23:57
Lítill blöðdropi ür þér inniheldur
milljarða kjarnsýra,

:24:02
grunnteikningar alls lífs.
:24:04
Kjarnsýra er eins og
teikning af lifandi veru.

:24:09
Stundum vildi svo til að dýr sem döu üt
fyrir milljönum ára, eins og risaeðlur,

:24:14
skildu eftir teikningar handa okkur.
Við þurftum bara að finna þær.

:24:19
Fyrir 100 milljön árum voru til
moskítöflugur rétt eins og nü.

:24:24
Eins og nü á dögum lifðu þær á blöði dýra.
:24:28
Jafnvel risaeðla.
Stundum, eftir að hafa bitið risaeðlu,

:24:32
lentu moskítöflugur á greinum trjáa
og festust í trjákvoðunni.

:24:37
Að löngum tíma liðnum harðnaði kvoðan
og steingerðist,

:24:42
rétt eins og risaeðlubein
og flugan varðveittist inni í henni.

:24:47
Þessi steingerða trjákvoða,
sem við köllum raf,

:24:51
beið í milljönir ára með fluguna inni í sér
:24:55
þar til vísindamenn Jüragarðsins
komu til sögunnar.

:24:59
Með háþröaðri tækni náðu þeir blöðinu

prev.
next.