Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:35:02
Risaeðlurfengu sitt tækifæri
og náttúran valdi að útrýma þeim.

:35:08
Ég skil ekki þessa and-vísindalegu hugsun.
Sérstaklega hjá vísindamanni.

:35:13
Hvernig er hægt að standa
við hlið uppgötvunar og gera ekki neitt?

:35:17
Hvað er svona merkilegt við uppgötvun?
Hún er ofbeldisfullur verknaður

:35:21
sem markar það sem hún uppgötvar.
Það sem þú kallar uppgötvun

:35:26
kalla ég nauðgun á lífheiminum.
:35:29
Spurningin er: Hvernig er hægt
að vita nokkuð um útdautt vistkerfi?

:35:33
Hvernig er hægt að gera ráð fyrir því
að maður stjórni því?

:35:36
Það eru eitraðar plöntur hér í byggingunni.
Þær voru valdar vegna útlitsins.

:35:40
Þetta eru árásargjarnar lífverur
sem hafa enga hugmynd um hvaða öld er

:35:44
og þær munu verja sig.
Með ofbeldi, ef með þarf.

:35:49
Dr. Grant. Ef það er ein manneskja hér inni
sem kann að meta það sem ég er að gera...

:35:56
Heimurinn hefur breyst á róttækan hátt
og við reynum bara að halda í við hann.

:36:01
Ég vil ekki rasa að neinu,
en risaeðlum og manninum,

:36:06
tegundum aðskildum
af 65 milljón ára þróun,

:36:10
hefur skyndilega verið stefnt saman.
:36:13
Hvernig getum við rennt grun í
hvað mögulega getur gerst?

:36:19
Ég trúi þessu ekki.
:36:21
Þið áttuð að koma hér
og verja mig gegn þessum náungum

:36:24
og sá eini sem stendur með mér
er blóðsugan, lögfræðingurinn.

:36:28
Þakka þérfyrir.
:36:36
Þau eru komin.
:36:38
Þið fjögurfáið smá félagsskap í ferðinni.
:36:41
Fáið að eyða tíma með markhópnum.
:36:44
Afi!
:36:45
Krakkar!
:36:49
- Bíðiði! Farið varlega.
- Við söknuðum þín.

:36:53
- Gjafirnar voru æðislegar.
- Var gaman í þyrlunni?

:36:56
Já, hún fór niður og við beint upp.

prev.
next.