Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

1:28:03
Við finnum aldrei skipun Nedrys.
Hann huldi slóð sína of vel.

1:28:08
Það er augljóst núna
að hann snýr ekki aftur.

1:28:10
- Og til að slökkva á kerfinu...
- Fáðu einhvern annan til þess.

1:28:15
Það að slökkva á kerfinu er eina leiðin
til að komast framhjá því sem hann gerði.

1:28:21
Eins og ég skil það,
þá munu öll kerfi komast í samt lag,

1:28:24
á grunnstillingu. Ekki satt?
1:28:28
Fræðilega séð, já.
Við höfum aldrei gert það áður.

1:28:31
- Gæti verið að það kæmi ekki á aftur.
- En símarnir?

1:28:33
Já, en aftur, fræðilega séð.
1:28:36
Hvað um lýsín-skortinn?
Við gætum virkjað hann.

1:28:39
- Hvað er það?
- Það kemur ekki til greina.

1:28:42
Lýsín-skorturinn kemur í veg fyrir
að dýrin dreifi sér

1:28:45
ef þau komast frá eyjunni.
1:28:46
Dr. Wu kom fyrir geni sem býr til
gallað ensími í efnaskiptum próteina.

1:28:50
Dýrin geta ekki framleitt
amínósýruna lýsín.

1:28:53
Ef við gefum þeim ekki lýsín
falla þau í dá og deyja.

1:28:57
Það erfólk að deyja.
1:29:03
Viltu vinsamlegast slökkva á kerfinu?
1:29:26
Haldið ykkurfast.
1:29:38
Kerfi reiðubúið
1:29:47
Þetta virkaði.
1:29:48
Sjáiði? Það er kveikt. Það virkaði.
1:29:53
Hvað meinarðu, virkaði?
Það er slökkt á öllu.

1:29:56
Straumrofarnir hljóta að hafa farið.
Komum þeim í gagnið, kveikjum á kerfum:


prev.
next.