Rising Sun
prev.
play.
mark.
next.

:05:02
Nei. Ég tapaði.
:05:04
Tapaðirðu? Þeir virtust ekki mjög góðir.
:05:07
Þeir eru það ekki.
:05:09
Það er erfitt að tapa þannig
að það sé ekki áberandi.

:05:12
Þannig glata þeir ekki virðingunni.
Þeir bjarga henni.

:05:15
Mér sýnist þú frekar kyssa þá á rassinn.
:05:17
Ekki alveg. Ég hef starfað fyrir þá áður.
:05:21
Og við skiptumst á upplýsingum.
:05:23
Þeir segja að dauði Eddie hafi eftirköst.
:05:27
Já, einmitt!
:05:29
Fyrirgefðu en maðurinn var flóttamaður.
Hann myrti stúlkuna.

:05:33
- Ég efa það.
- Efarðu það?

:05:35
Ég sá það á disknum.
:05:37
Gerðirðu það?
:05:47
Þetta er eina lausa rýmið.
:05:50
Við greinum auglýsingar og fréttir og
aðgætum hvort verið sé að blekkja fólk.

:05:54
Verst er að nemendur vilja læra
blekkingarnar og notfæra sér þær.

:05:59
Jæja, öll!
:06:01
Tíminn er búinn.
:06:03
Það er skautasvell uppi.
Ísinn bráðnar og lekur hingað niður.

:06:06
Talandi um ís, deildarforingi. Hún er búin
að vera að síðan klukkan 3 í nótt.

:06:11
Jingo Asakuma,...
þetta er Web Smith aðalfulltrúi.

:06:15
Þú ert seinn.
:06:18
Hvað höfum við hér?
:06:21
Eitthvað þarna.
:06:24
Í jaðarlitunum.
:06:27
Sjáðu skuggalínurnar.
Þetta var skyggt meira.

:06:31
Sjáðu ljósgjafann.
:06:35
Við sjáum andlitið á henni en ekki hans.
:06:37
- Vel gert.
- Hvað annað?

:06:40
Spegilmyndin.
:06:42
Af Eddie. Hún er grunsamleg.
:06:45
Bíðið við. Hvað gengur á?
:06:48
Hér er þetta.
:06:52
Sjáið litbrigðin í minnstu einingunum.
:06:55
Já. Lítum á einingarnar.

prev.
next.