Rising Sun
prev.
play.
mark.
next.

:19:03
Hann var í bandaríska flughernum.
:19:06
Móðir mín vann í núðluverslun.
:19:10
Skilurðu þegar sagt er...
:19:13
"Hann er burakumin"?
:19:15
Það er eins og...
:19:17
ósnertanlegur.
:19:19
Ég var enn óæðri en burakumin...
:19:23
af því ég var vansköpuð.
:19:25
Í Japan þykir vanskapnaður hin mesta smán.
:19:28
Það táknar að maður hafi gert
eitthvað af sér.

:19:32
Og ekki bætti úr skák að
:19:35
ég gerði svolítið af mér.
:19:37
Og hvað var það?
:19:40
Ég varð ástfangin af hvítum manni
:19:42
sem bjó þarna.
:19:45
Við vorum bæði útskúfuð.
:19:49
Hann átti erfitt með að starfa þar
og ég gat ekki lifað þar.

:19:53
Hann varð að fara frá Japan.
:19:55
Fór hann frá þér?
:19:56
- Kannski fórum við hvort frá öðru.
- Nei.

:19:59
Hann stakk af.
:20:01
Hann þoldi þetta ekki.
:20:03
Hann?
:20:05
Nei, hann þoldi hvað sem var.
:20:08
Vinur minn er mjög einkennilegur maður.
:20:11
Veistu hvað hann sagði?
:20:14
"Láttu dyrnar að búrinu alltaf vera opnar...
:20:17
svo fuglinn geti snúið aftur."
:20:21
Vinur þinn virðist vera fáviti.
:20:23
Förum, kohai. Við erum seinir fyrir.
:20:27
Og komdu með diskinn.
:20:36
Þakka þér fyrir.
:20:45
Félagi þinn tók diskinn.
:20:47
- Við náðum þó réttum manni.
- Kannski ekki þeim rétta.

:20:51
Um hvað ertu að tala?
Málinu er lokið.

:20:54
Slappaðu af.
Farðu heim að sofa. Róaðu þig.

:20:57
Fjandinn hafi þig. Engan asa.
:20:59
- Þeir eru að þjarma að mér.
- Hverjir?


prev.
next.