Robin Hood: Men in Tights
prev.
play.
mark.
next.

:54:00
Og hver ert þú sem ert
með langa fjöður í húfunni?

:54:04
Ég er Hrói af Loxley.
:54:05
Hrói af Loxley?
:54:07
Ég var hjá ungfrú Marian,
en þú stalst hjarta hennar.

:54:11
Þ ú ert prins þjófanna.
:54:16
Ég þekkti foreldra hennar
áður en þeir dóu í plágunni...

:54:19
...herra og frú Bagelle.
:54:22
Þið ungfrú Marian eruð
ætluð hvort öðru.

:54:24
Hvílík blanda. Loxley og Bagelle.
Dæmt til að takast.

:54:30
Og hver ert þú?
:54:31
Ég er Tuckman rabbíni...
:54:34
...útvega vígð vín...
:54:36
...og er einstakur mohel.
:54:38
Sæll, rabbíni.
:54:40
Sælir, strákar.
:54:42
Mohel? Ég hef aldrei fyrr
heyrt það starf nefnt.

:54:46
Mohel, hann er mjög mikilvægur.
Hún fæst við umskurnir.

:54:50
Góði maður, hvað er umskurn?
:54:53
Það er nýjasta æðið.
Konurnar eru stórhrifnar.

:54:56
Ég ætla að fá eina.
:54:57
- Ég tek tvær.
- Ég fæ eina.

:54:59
Ég er til. Hvað er gert?
:55:01
Eitt handbragð.
:55:02
Ég kem með litla tækið mitt.
:55:06
Ég tek litla hlutinn ykkar.
:55:09
Ég set hann í litla
gatið þarna...

:55:13
...og narta í endann.
:55:16
Hver vill byrja?
:55:18
Ég er hættur við það.
:55:19
Ég hafði gleymt að ég
er kominn með þetta.

:55:21
Spurningar...
:55:23
Ég þarf að vinna með miklu
yngri mönnum.

:55:25
Rabbíni, þú virðist ágætur.
:55:28
Viltu vera með okkur,
miðla okkur af visku þinni...

:55:31
...gefa okkur ráð og ef til vill...
:55:33
...af víninu þínu?
:55:36
Það er auðvelt með visku og ráð.
:55:39
En þetta er vígt vín.
:55:40
Það er aðeins notað
til að blessa hluti.

:55:46
Hægan nú.
Hér er margt.

:55:49
Það eru tré, klettar...
:55:51
...fuglar, það eru íkornar.
:55:54
Við blessum þetta allt
uns við förum á herðablöðin.

:55:57
Vertu með mér.

prev.
next.