Robin Hood: Men in Tights
prev.
play.
mark.
next.

1:33:01
Ef þú kannt svo vel við manninnn
af hverju má hann ekki giftast Marian?

1:33:05
Ég er ekki andvígur því
en á eftir að kyssa brúðina.

1:33:08
Það er venja og konunglegur
réttur minn.

1:33:11
Haltu á þessu, faðir.
1:33:13
- Rabbíni.
- Hvað sem þú ert.

1:33:24
Það er gott að vera konungur.
1:33:30
Nú máttu gifta þau.
1:33:32
Þökk fyrir. Hér er hnífurinn.
1:33:34
- Sverðið.
- Hvað sem það er.

1:33:37
Hvert vorum við komin?
Alveg rétt.

1:33:41
Við erum komin að því besta.
Viltu það, Marian?

1:33:43
Já.
1:33:44
- Viltu það, Hrói?
- Já.

1:33:47
Ég lýsi ykkur nú...
1:33:54
...hjón.
1:34:02
Við verðum að endurgera
kastalann...

1:34:05
...svo öll litlu börnin rúmist þar.
1:34:13
Fyrsta verk mitt verður
að skipa...

1:34:16
...nýjan fógeta í Rottingham.
1:34:19
Vinur minn...
1:34:20
...Atsjú.
1:34:22
Àgætt.
1:34:24
Þeldökkur fógeti?
1:34:26
Er hann þeldökkur?
1:34:29
Af hverju ekki?
1:34:30
Það gekk í Blazing Saddles.
1:34:35
Það er gott.
1:34:45
ENDIR
NÝGIFT

1:34:50
Þannig var sagan
og hún endaði vel.

1:34:52
Ríkharður kominn til valda
og Hrói aftur í skógiunn.

1:34:54
Kveðjum vini okkar með virktum
og sjáumst vonandi aftur Í Hróa 2.


prev.
next.