The Fugitive
prev.
play.
mark.
next.

:27:01
Eru menn þyrstir í dag?
:27:03
Borðaðu þetta áður en það verður kalt.
:27:10
Allt er svo þurrt hér.
:27:18
Gerðu svo vel.
:27:20
Borðaðu nú.
:27:21
Þú þarft að ná upp kröftum.
:28:07
Læknir, við leitum að fanga úr flakinu.
Gæti verið slasaður.

:28:12
Hvernig lítur hann út?
:28:13
Hann er 185 sm, 81 kíló,
brúneygur með skegg.

:28:16
Hefurðu séð mann sem lýsingin á við?
:28:18
Hvenær sem ég lít í spegil.
:28:20
Nema hvað ég er ekki skeggjaður.
:28:22
Læknir.
:28:29
Þakka þér fyrir.
:28:44
Ég skal hjálpa þér.
- Þakka þér fyrir.

:28:47
Þetta er...
:28:50
Hvernig líður honum?
:28:51
Vel með tilliti til að hann lenti undir lest.
:28:55
Segið lækni á vakt
að efri hluti magans sé rifinn.

:28:58
Hvernig gat hann séð það
með því að líta bara á hann?


prev.
next.