The Fugitive
prev.
play.
mark.
next.

:52:00
Sæll, Charlie.
:52:01
Þú ert þá kominn aftur.
:52:03
Mig vantar peninga.
:52:04
Auðvitað. Sestu inn.
:52:06
Ég get það ekki.
Láttu mig fá það sem þú ert með.

:52:08
Það verður fylgst með þér
ef það er ekki byrjað.

:52:11
Áttu þér athvarf?
Hvernig get ég hjálpað þér?

:52:15
Það er grænt ljós. Aktu af stað.
:52:18
Ég hringi í þig.
:52:29
Af hverju myrti Kimble konuna sína?
:52:32
Vegna peninganna.
:52:33
Vegna peninganna?
Hann er læknir og var orðinn ríkur.

:52:36
Hún var enn ríkari.
:52:38
Eru þetta öll gögnin
frá lögreglunni í Chicago?

:52:41
Þetta er allt.
- Mig langar að fara aftur yfir viðtölin.

:52:44
Er skráin um starfsmenn spítalans hér?
- Vissulega.

:52:48
Þakka þér fyrir.
:52:49
Viltu ekki nota fjölmiðlana?
:52:51
Hann á að slaka á,
láta sér líða vel og komast í fyrra horf.

:52:59
Hér er íbúðin.
:53:01
Þú sérð að hér er hitari
og hér getur verið heitt.

:53:04
Hér er eldhúsið. Vaskur.
:53:07
Þarna er baðherbergi. Og hér er herbergið.
:53:10
Rúmið gott.
:53:11
Mikið rými.
:53:13
Þú mátt sjá.
:53:37
Líkar þér íbúðin?
:53:39
Er hún í lagi?
:53:41
Hún er frábær.
:53:43
Jæja, gott fólk.
:53:44
Alríkislögreglan sagði okkur í morgun
:53:48
að vinur vor, Richard Kimble,
væri á lífi og væri í Chicago.

:53:53
Þið vitið hve mikið álit
við höfum á þeim drullusokki.

:53:57
Ég gef flösku af tólf ára skosku viskíi

prev.
next.