The Fugitive
prev.
play.
mark.
next.

:57:01
Þekkirðu Morton Feinberg?
:57:02
Já.
- Hann er sómamaður.

:57:05
Hvenær hittirðu hann síðast?
:57:06
Richard?
:57:09
Ég sá hann í morgun.
:57:13
Nú í morgun?
:57:14
Hann stöðvaði bílinn minn.
Ég lét hann fá peninga.

:57:18
Hvar gerðist þetta?
:57:20
Fyrir utan tennisklúbbinn.
:57:22
Bað hann þig hjálpar?
:57:23
Ég bauð honum hjálp
en hann þáði hana ekki.

:57:26
Hvað léstu hann fá mikið?
:57:28
Fáeina dali sem ég var með á mér.
:57:30
Hann fer ekki langt á því.
- Af hverju kom hann til Chicago?

:57:34
Hann sagði mér það ekki.
:57:35
Hann reynir örugglega
að hlífa þér við að ljúga fyrir sig...

:57:43
Viltu vera vinur hans í raun
og hjálpa honum?

:57:46
Hjálpaðu okkur að ná honum ósködduðum.
:57:49
Af hverju?
:57:50
Svo hægt verði
að setja hann aftur í fangelsi?

:57:55
Ef þið viljið fá hjálp
leitið þið ekki hjá réttum manni.

:57:58
Richard er saklaus.
:58:01
Þið finnið hann aldrei. Hann er of snjall.
:58:03
Við erum líka snjallir.
:58:06
En við? Við erum snjallir.
Hve snjall getur hann verið?

:58:11
Er hann jafnsnjall og þú?
:58:14
Snjallari.
:58:33
Æðaskurðlækningar.
Ég geri við hjartaslagæðar.

:58:37
Hefurðu þekkt Kimble lengi?
- Þau tíu ár sem ég hef verið hér.

:58:44
Hver var sérgrein hans á spítalanum?

prev.
next.