Interview with the Vampire
prev.
play.
mark.
next.

1:00:13
Góða nótt, ljúfi prins.
1:00:17
Megi púkasveimur vagga þér í svefn.
1:00:22
Ættum við að brenna hann?
1:00:24
Grafa hann?
1:00:25
Hvað hefði hann viljað?
1:00:31
Fenið?
1:00:54
Hann ä heima hjä skriðdýrunum.
1:00:58
Hann verðskuldaði að deyja.
1:01:01
Gerum við það þä ekki líka,
hverja nótt sem við lifum?

1:01:07
Hann var skapari minn.
1:01:10
Hann gaf mér þetta líf,
1:01:12
hvað sem það er.
1:01:16
Þetta hefði ekki ätt að fara svona.
1:01:19
Ég gerði það fyrir okkur.
1:01:22
Svo við yrðum frjäls.
1:01:30
Saknaðirðu hans?
1:01:32
Ég ätti ekki aðra að.
1:01:34
Svo einfalt er það.
1:01:37
Við vorum sem munaðarleysingjar
sem læra að lifa að nýju.

1:01:42
Við bókuðum far til Evrópu.
1:01:44
Þær vikur sem við biðum eftir skipinu
1:01:47
kynnti hün sér goðsagnir gamla heimsins,
1:01:51
altekin af leitinni að því
sem hün kallaði "okkar líka".


prev.
next.