Léon
prev.
play.
mark.
next.

:32:04
Hvað á ég að segja þeim?
:32:16
Segðu þeim
:32:18
að við vinnum
:32:21
störf okkar.
:32:31
Hvað heitirðu?
:32:33
Mathilda.
:32:40
Það var leitt með föður þinn.
-Ef aðrir hefðu ekki gert það

:32:44
hefði ég sjálf gert
það einhvern daginn.

:32:48
Móðir þín..
:32:50
Hún er ekki móðir mín.
:32:51
Systir mín vildi
líka grennast.

:32:55
Hún hefur aldrei
litið betur út.

:32:57
Hún er bara hálfsystir mín
:32:59
og tæplega þó.
:33:12
Af hverju græturðu
ef þú þoldir hana ekki?

:33:14
Af því að þeir drápu
bróður minn.

:33:17
Hvern fjandann gerði hann?
:33:19
Hann var fjögurra ára.
:33:21
Hann grét aldrei, hjúfraði
sig bara að mér.

:33:27
Ég var honum meiri móðir
:33:29
en þetta fjandans svín
var nokkurn tímann.

:33:31
Talaðu ekki svona
um svínin.

:33:34
Þau eru yfirleitt miklu
betri en fólkið.

:33:36
En það er skítalykt
af þeim.

:33:39
Það er ósatt.
:33:41
Ég er með svín
í eldhúsinu hjá mér.

:33:45
Það er mjög hreint
:33:47
og ilmar mjög vel.
:33:49
Enginn hefur svín
í eldhúsinu hjá sér.

:33:54
Jú, ég.
:33:55
Ég var þar áðan en sá
ekkert fjandans svín.

:33:58
Vertu kyrr, ég skal
sækja það.


prev.
next.