Speed
prev.
play.
mark.
next.

:09:10
HjáIpið okkur út.
:09:15
Hver er þarna uppi? Hvað er að gerast?
:09:20
Borgarlögreglan.
:09:22
Hvað eruð þið að gera þarna?
:09:24
Bilun varð á lyftunni. Verið því róleg.
:09:29
Eftir hverju bíðið þið?
:09:32
Ykkur verður hjáIpað út við fyrsta tækifæri.
:09:36
Er ég að skrökva?
:09:38
Af hverju eru sendar löggur
en ekki viðgerðarmenn?

:09:50
Hvað heldur þú?
:09:54
- Þú ert sérfræðingurinn. Ég vinn bara hér.
- Þetta virðist mjög traust.

:09:58
- Þekkjum við hann?
- Ekki handbragðið en hann er fagmaður.

:10:03
- Það styttist í þessu.
- Mér líst ekki á það.

:10:06
Hverju skiptir það?
Okkur var sagt að bíða og við bíðum.

:10:18
Jæja, hér er skyndipróf.
Flugvöllur. Byssumaður með gísl.

:10:22
Hann skýlir sér bak við
hana og er rétt hjá flugvéI.

:10:25
Þú ert þrjátíu metra frá honum.
:10:33
Jack.
:10:36
Ég skýt gíslinn.
:10:38
- Hvað sagðirðu?
- Tek hana úr dæminu.

:10:41
Særi hana vel þannig að hún
kemst ekki í flugvélina. Með góðu skoti.

:10:45
Þú ert snarbilaður. "Skýt gíslinn."
:10:52
Þetta er rangt.
Hann sprengir þetta hvort sem er.

:10:57
- Af hverju heldurðu það?
- Ég finn það á mér.


prev.
next.