Speed
prev.
play.
mark.
next.

:29:00
Það gilda reglur. Þú átt að skilja þær.
:29:03
Enginn fer úr vagninum.
:29:06
Ef þið reynið að losa farþega
úr honum springur sprengjan.

:29:10
Ég vil fá peningana mína
klukkan ellefu fyrir hádegi.

:29:14
- Við náum ekki svo miklu á þessum tíma.
- Einbeittu þér.

:29:18
Hugsaðu um strætisvaginn.
Kallaðu hann ekki upp. Kalltækið er bilað.

:29:23
Þetta er vagn númer 2525.
Hann ekur til miðborgarinnar frá Venice.

:29:29
Hann er á gatnamótum Ocean Park og Main.
:29:46
Sam!
:29:50
Annie.
:29:52
Segðu honum að stansa!
Hleypið mér í gegn!

:29:59
Þetta er engin biðstöð.
Losaðu þig við rettuna.

:30:03
Hún er farin.
:30:06
Þú ert góður maður.
Einhvern tíma verða samdir söngvar um þig.

:30:19
Hæ.
:30:29
- Fyrsta sinn í Los Angeles.
- Nei, ég bý hér.

:30:34
Nei, ég er hér í fyrsta
sinn. Þetta var fyndið.

:30:37
- Þér misheyrðist. Ég er hér í skoðunarferð.
- Virkilega.

:30:40
Mér leiðist orðið ferðamaður
en ég get ekki leynt þessu.

:30:44
Eiginlega ekki.
:30:48
Ég var þrjá tíma hingað
af flugvellinum. Ég villtist.

:30:54
Borgin er stór.
En þú býrð hér og tekur víst ekki eftir því.

:30:58
Ég er soddan lúði. Þar sagði ég það.

prev.
next.