Star Trek: Generations
prev.
play.
mark.
next.

:20:03
Tölva, fjarlægðu plankann.
:20:16
Foringi, skipunin er að draga
plankann inn, ekki fjarlægja.

:20:21
Auðvitað, herra.
:20:24
Fyrirgefðu.
:20:32
Læknir, ég verð að játa
:20:35
ég skil ekki alveg hvernig Það
að einhver detti í ískalt vatn

:20:39
geti Þótt sniðugt.
:20:40
Þetta er bara skemmtun, Data.
-Skemmtun?

:20:43
Skemmtun.
:20:44
Ég skil ekki.
:20:47
Þú verður að taka Þátt í
Því sem er að gerast.

:20:49
Læra að sýna viðbrögð.
Lifa í núinu.

:20:52
Gera eitthvað óvænt. Skilurðu?
:20:54
Ég skil.
:21:18
Data.
:21:20
Þetta var..
-Ekki skemmtilegt.

:21:25
Allir að seglum. Hver maður
á sinn stað.

:21:29
Tilbúin við trissurnar.
:21:31
Wil..
:21:36
Ímyndaðu Þér hvernig Þetta var.
:21:39
Engar vélar, engar tölvur
:21:41
bara vindurinn og sjórinn og
stjörnurnar sem leiddu menn.

:21:46
Vondur matur, harður agi.
:21:49
Engar konur.
:21:51
Brú til herra Picards.
-Picard hér.

:21:53
Það voru að berast persónuleg
skilaboð til Þín frá Jörð.

:21:57
Ég tek Þau hérna niðri.
:21:59
Aðalkosturinn við sjómannslífið
var að Það náði enginn í Þig.


prev.
next.