Star Trek: Generations
prev.
play.
mark.
next.

:45:02
Kannski erum við orðin
Þreytt á biðinni.

:45:05
Án rannsókna minna er
trílítíumið einskis vert.

:45:11
Eins og áætlanir ykkar um að
ráða á ný Klingon-keisaraveldinu.

:45:21
Setjið stefnuna á
Veridian-sólkerfið.

:45:24
Hámarks varpafl.
:45:32
Hann er af El-Aurían Þjóðinni,
yfir 300 ára gamall.

:45:35
Hann missti allt sitt fólk Þegar
Borgarnir eyddu plánetu hans.

:45:39
Soran slapp ásamt nokkrum
öðrum flóttamönnum

:45:41
um borð í skip sem hét Lakul.
:45:44
Skipið eyðilagðist svo í
einhverskonar orkuborða.

:45:47
En Soran og 46 af hinum var
bjargað af Enterprise-B.

:45:51
Það var í Þeim leiðangri sem
Kirk skipstjóri missti lífið.

:45:54
Ég athugaði farÞegalista Lakuls
:45:56
og gettu hver var Þar líka um borð?
:46:02
Soran er nafn
sem ég hef ekki heyrt lengi.

:46:05
Manstu eftir honum?
-Já.

:46:09
Guinan, Það er mjög mikilvægt að
Þú segir mér allt sem Þú veist.

:46:15
Við höldum að Soran hafi
smíðað vopn.

:46:19
Hræðilegt vopn
:46:21
sem gæti gert honum kleift
að eyða..

:46:23
Soran hefur engan áhuga á
vopnum eða valdi.

:46:27
Hann hefur bara áhuga á að
komast aftur í nexusinn.

:46:30
Hvað er "nexusinn"?
:46:32
Orkuborðinn sem eyðilagði skipið
:46:34
var ekki bara eitthvert fyrirbrigði
sem Þvælist um alheiminn

:46:40
heldur dyr að stað sem
við köllum nexusinn.

:46:44
Það er staður sem ég hef
mikið reynt að gleyma.

:46:55
Hvað gerðist Þar?

prev.
next.