Star Trek: Generations
prev.
play.
mark.
next.

:57:06
Kannski eru Þeir ekki Þarna.
:57:08
þau eru að reyna að ákveða hvort
21 árs gamall Klingon-ránfugl

:57:11
hefur eitthvað að gera í
flaggskip Geimsambandsins.

:57:14
Kannski Þeir séu á plánetunni.
:57:16
Herra, skeyti sem er skotið frá
Klingon-skipinu eða plánetunni

:57:21
er 1 1 sekúndur á leið
til sólarinnar.

:57:23
En Þar sem við vitum ekki
nákvæmlega hvaðan Það kemur

:57:27
mun Það taka vopn okkar 8 til 15
sekúndur að ná miði á Það.

:57:31
það er stórt skekkjumark.
-Allt of stórt.

:57:33
Hvenær nær borðinn hingað?
-Eftir svona 47 mínútur, herra.

:57:38
Við verðum að finna einhverja
leið til að ná til Sorans.

:57:41
Klingon-skipið kemur úr felum
beint framundan, herra.

:57:48
þeir heilsa.
:57:49
Á skjáinn.
:57:51
Skipstjóri.
:57:53
En óvænt ánægja.
:57:54
Ég Þarf að tala við Soran, Það
er mjög mikilvægt.

:57:58
Ég er hrædd um að doktorinn sé
ekki lengur um borð hjá okkur.

:58:01
þá flyt ég mig til hans.
:58:04
Doktorinn vill fá að vera í friði.
:58:06
Hann yrði ekki ánægður ef vopnað
könnunarlið truflaði hann.

:58:10
þá flyt ég mig á ykkar skip og
Þið getið flutt mig til Sorans.

:58:14
þú getur ekki treyst Þeim. Þau
gætu verið búin að drepa Geordi.

:58:17
Við meiddum ekki vélfræðinginn
ykkar.

:58:20
Hann hefur verið gestur okkar.
-Skilið honum Þá aftur!

:58:23
Í skiptum fyrir hvað?
:58:26
Mig, herra.
-Mig.

:58:28
Ég verð fangi ykkar en fyrst
flytjið Þið mig til Sorans.

:58:35
Skipstjórinn væri miklu
verðmætari gísl.

:58:42
Við lítum á Þetta sem
fangaskipti.

:58:45
SamÞykkt.
:58:49
Biddu Crusher lækni að hitta
mig í flutningsherbergi 3.

:58:58
Hnit móttekin, skipstjóri.
-Ræsið.


prev.
next.