Star Trek: Generations
prev.
play.
mark.
next.

1:05:00
Varnarskildirnir Þeirra ganga
á 257.4 riðum.

1:05:05
Stilltu tíðni tundurskeytanna
okkar í samræmi við Það.

1:05:18
þau hafa komist í gegnum
skildina okkar.

1:05:21
Læstu fösum og skjóttu til baka.
1:05:30
Taktu við stýrinu!
Komdu okkur af sporbaug!

1:05:33
Hliðar hafa gefið sig á
Þilförum 31 til 35.

1:05:41
Eru einhverjir veikir punktar
á Þessu gamla Klingon-skipi?

1:05:45
þetta er Ránfugl af gerðinni D-12.
1:05:47
þeir voru teknir úr umferð
vegna galla í plasmahringjum.

1:05:51
Getum við notfært okkur Það?
1:05:53
Ég sé ekki hvernig. Hringirnir
eru hluti af hulinshjúpi Þeirra.

1:06:02
Reynum að jafna Þrýstinginn
í Þessum leiðslum.

1:06:07
Styrkið samskeytin
á stjórnborða.

1:06:09
Við verðum að beina orkunni
gegnum varatengingarnar.

1:06:11
Data, gæti jónískt högg virkað
á gallaðan plasmahring?

1:06:16
Kannski...já.
1:06:18
Lágtíðni jónahögg gæti stillt
hringinn og sett hjúpinn í gang.

1:06:22
Frábær hugmynd, herra.
1:06:25
Ef hjúpurinn fer í gang,
hætta skildirnir að virka.

1:06:28
Þá verða Þeir varnarlausir
í tvær sekúndur.

1:06:30
Miðaðu á plasmahringinn.
-Ekkert mál.

1:06:36
Skildirnir okkar halda.
1:06:38
Skjótið að vild.
1:06:41
Gerið fótonskeytin klár.
1:06:43
Við verðum að hefja skothríð um
leið og Þeir byrja að hverfa.

1:06:46
Við fáum bara eitt færi. Miðið
á aðalkljúfinn.

1:06:53
Ég er búinn að finna bylgju-
Iengdina og byrja lágtíðnihögg.

1:06:57
Eins fljótt og Þú getur!

prev.
next.