Escape from L.A.
prev.
play.
mark.
next.

:04:02
Los Angeles-eyja telst ekki
lengur hluti af Bandaríkjunum

:04:06
og er gerð
að vistunarsvæði fyrir allt það fólk

:04:09
sem telst óæskilegt eða óhæft til að
búa í nýju siðvöndu Bandaríkjunum.

:04:13
Lögreglusveit Bandaríkjanna
er staðsett líkt og her

:04:16
meðfram ströndinni
:04:18
og gerir flótta frá L.A. ómögulegan.
:04:21
Frá suðausturhæðum Orange County
til norðvesturstrandar Malibu,

:04:25
aðskilur múrinn mikli
L.A. frá meginlandinu.

:04:28
Fyrsta embættisverk hins
nýja forseta er Reglugerð 17-

:04:33
"Um leið og Bandaríkjamaður
missir ríkisborgararétt sinn,

:04:36
"er hann fluttur til eyju hinna
fordæmdu og snýr aldrei aftur.

:04:47
NÚNA
:04:54
Takið eftir.
Við erum í viðbragðsstöðu.

:04:57
Allir fari í átakastöðu.
Ég endurtek. Allir í átakastöðu.

:05:01
LOS ANGELES
FÖSTUDAGUR KLUKKAN 19:00

:05:37
Þetta eru aðalfréttir
á Lögreglurásinni.

:05:40
Sú frétt var að berast að
Sveitin hefði tilkynnt

:05:43
um komu alræmdasta útlaga
í sögu Bandaríkjanna

:05:47
til Eldstöðvar 7,
brottflutningsmiðstöðvar L.A.

:05:52
Hér koma fréttir beint frá staðnum.
:05:54
Stríðshetja, glæpamaður og
eftirlýstasti maður Sveitanna

:05:57
sem dæmdur hefur
verið sekur fyrir 27 siðferðisglæpi.

:05:59
Handtekinn fyrir tveimur vikum
fyrir byssueinvígi í gróðaskyni


prev.
next.