Executive Decision
prev.
play.
mark.
next.

:19:03
Ég er sammála.
:19:04
Ég get ekki hugsað til þess
að lúffa fyrir skepnunni.

:19:07
En ef við komum honum á jörðina,
gætum við haft valkosti.

:19:10
Travis og þeir gera árás
þegar flugvélin er lent í Dulles.

:19:13
Þá verður að loka vellinum,
beina flugvélum annað. . .

:19:17
og láta herinn stjórna
öllu svæðinu.

:19:23
White ráðherra.
:19:24
Afsakið, herramenn.
:19:26
Við megum ekki láta
vélina lenda. . .

:19:29
né fljúga inn
í bandaríska lofthelgi.

:19:31
Hvað áttu við?
:19:33
Ég held að þetta snúist
ekki um gísla.

:19:36
Maðurinn hyggur á stórfellda
árás á Bandaríkin.

:19:42
Útskýrðu málið.
:19:46
Vegna rannsókna okkar
hallast ég að því. . .

:19:48
að af stjórnmálaástæðum
hafi Nagi Hassan. . .

:19:53
ráðgert að ræna Jaffa.
:19:55
Haltu áfram.
:19:57
Fyrir hálfu ári var farmi
af taugagasinu DZ-5 rænt. . .

:20:00
á leið frá Rússlandi til Þýskalands.
:20:02
Við álítum að tjetjenska mafían
sé viðriðin málið.

:20:05
Reynt hefur verið án árangurs
að endurheimta gasið.

:20:10
Fyrir skömmu komst
sú saga á kreik að eitrið. . .

:20:13
væri í fórum Asmeds Rasjami.
:20:15
Þetta er drjólinn sem sendi
okkur í fýluferð.

:20:19
Hann útvegar mönnum Jaffas
vopn og sprengiefni.

:20:23
Hr. Grant. . .
:20:27
meinarðu að eiturgasið
sé í flugvélinni?

:20:30
Já, ég meina það.
:20:32
Ég er þeirrar skoðunar að Hassan
noti það og flugvélina sem vopn.

:20:36
Það verður kjarnorkusprengja
fátæklingsins. . .

:20:39
sem verður látin springa
hér yfir Washington.

:20:42
Um hve mikið er að ræða
af þessu DZ-5?

:20:45
Ég veit það ekki
nákvæmlega

:20:48
En get þó sagt ykkur. . .
:20:51
að ef þetta væri DZ-5. . .
:20:57
nægði þessi dropi ríflega
til að drepa okkur alla.


prev.
next.