One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:04:01
Allt í lagi.
:04:11
Allt í lagi. Svona, elskan.
:04:14
- Góða nótt.
- Bíddu. Það er einn sopi eftir.

:04:17
- Hálfur sopi. Þú þarft hann ekki. Góða nótt.
- Ég þarf hann. Ég þarf hann, mamma.

:04:26
Allt í lagi. Núna segjum við góða nótt í alvöru.
:04:30
- Góða nótt, mamma.
- Góða nótt.

:04:32
Ég er spenntur fyrir
vettvangsferðinni á morgun.

:04:35
- Ég elska stóra báta.
- Það er gott.

:04:38
- Ferjan er stór, ekki satt?
- Jú.

:04:41
Gott.
:04:43
Mamma?
:04:45
Svefntími.
:04:47
Kemur pabbi á fótboltaleikinn
minn á morgun?

:04:54
Hann ætlar að reyna, Sammy.
:04:56
Elskan, manstu þegar ég útskýrði
að pabbi þinn er með öðruvísi

:05:01
- dagskrá en aðrir pabbar?
- Já.

:05:05
Nú, tónlistarmenn vita ekki alltaf
hvenær þeir fá tækifæri til að spila.

:05:10
Svo... kannski kemst hann ekki á morgun.
:05:14
En hann reynir.
:05:16
Já. Hann reynir.
:05:18
Ég elska þig milljón, billjón, zilljón.
:05:22
Elskarðu hann?
:05:26
Ha, mamma?
:05:29
Ég mun alltaf elska pabba
þinn því hann gaf mér þig.

:05:33
Farðu nú að sofa.
:05:45
Ég get ekki sofið, mamma.
:05:48
Mig dreymdi illa.
:05:51
Á tveimur mínútum tókst þér
að sofna og dreyma illa?


prev.
next.