One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:27:01
Kannski ættum við að
skipuleggja tíma til að skipta.

:27:04
Á morgun við skólann. Á réttum tíma?
:27:07
- Fínt.
- Fínt.

:27:10
Maggie, þegar þú verður fullorðin
og ert ótrúlega falleg og gáfuð

:27:15
og hefur yfir yndisþokka að búa
:27:18
sem er eins og fjarlægt loforð til
þeirra hugrökku og verðugu,

:27:24
viltu gera það að lemja ekki alla
aumingja bara því þú getur það?

:27:30
Ertu til í að gera það bara ekki?
:27:32
- Allt í lagi, pabbi.
- Allt í lagi.

:27:46
- Leyf mér að hjáIpa þér.
- Þetta er í lagi. Ég ræð við þetta.

:27:50
- Svona elskan. Komdu.
- Heimsk bandarísk kona.

:27:54
Þessi maður kallaði þig heimska.
:27:56
Ég er stundum heimsk, elskan.
En ég vildi frekar vera heimsk en ömurleg.

:28:05
- Hversu slæmt er það?
- Nú, það er uppbyggingin.

:28:08
Svo það er mögulegt ég geti
tekið skemmda hlutann út

:28:11
og sett þann sama inn frá uppkastinu.
:28:13
- Þá þarf ég ekki að byrja frá upphafi.
- Vincent, þetta er snild!

:28:17
Sammy, elskan. Þú mátt ekki
hlaupa um hér. Allt í lagi?

:28:21
- Það verður ekki fullkomið.
- Ég er þyrstur, mamma.

:28:24
Það er í lagi.
:28:26
Ég þekki þig, Mel. Þú ert ekki
ánægð með minna en fullkomið.

:28:29
- Í dag verð ég það.
- Ég næ stráinu ekki í sundur, mamma.

:28:34
Ég vil ekki hugsa um hvað gerist
ef ég fæ ekki þetta módel fyrir klukkan tvö.

:28:38
- Allt í lagi. Ég skal reyna.
- Takk.

:28:43
Meðan ég skrifa dáIkinn minn,
:28:46
verður þú að hugsa upp 600 skemmtilega
hluti, því afgangur dagsins er þinn.

:28:51
Ég veit núna, pabbi. Ég vil fara í
dýragarðinn og á hestvagn

:28:55
og í hringekju og á Náttúrugripasafnið
og á The Cats...

:28:59
Það heitir Cats, ekki The Cats.

prev.
next.