One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:29:03
- Hæ, Jack.
- Hey.

:29:07
Hæ, Jack. Ég vissi ekki þú ættir dóttur.
:29:09
- Jú, þetta er Maggie.
- Hún er svo sæt.

:29:11
- Hún er svo lík þér.
- Hún vex upp úr því.

:29:14
- Hví tala allar stelpurnar svona við þig?
- Hvernig?

:29:18
"Hæ, Jack."
:29:20
- Hæ, Jack.
- Hey, Celia.

:29:22
Sástu hvað hún gerði?
:29:24
Veistu, ég er að skrifa um menn eins og þig.
:29:27
- Nú? Hvert er sjónarhornið?
- Bara svolítið sem mamma mín sagði.

:29:31
"Elskaðu manninn þinn eins og lítinn strák
og hann verður að manni."

:29:37
Jack! Komdu hingað inn!
:29:42
Fiskar! Þú trúir ekki
morgninum mínum nú þegar.

:29:45
Þú virðist fúII. Ertu aftur í megrun?
:29:48
- Elskan, manstu eftir Lew?
- Við höfum ekki sést lengi.

:29:52
Ég er fúII, Jack, og ég át mjög
góðan morgunmat í morgun.

:29:55
- Það er vandamáI með fréttina þína.
- Nei.

:29:59
- Komdu hingað, elskan.
- Það er í lagi.

:30:01
Þetta er Lois Lane.
Hún býr hér á fréttastofunni.

:30:05
Vá!
:30:06
Viltu klappa henni, elskan?
Svona nú. Hún bítur ekki.

:30:09
- Þú ert með skúbbsýki, vinur minn.
- Sem er það sem þú elskar við mig.

:30:16
Vertu hér og leiktu við köttinn, elskan, meðan
pabbi þinn og ég förum og spjöllum saman.

:30:20
Góð stelpa.
:30:22
- Komum.
- Vildirðu frekar ég væri ekki fyrstur?

:30:25
- Ég vil það sé rétt hjá þér.
- Það er það.

:30:27
Hver sagði þér að endurkjörsherferð
borgarstjórans hafi tekið við fé frá Mafiunni?

:30:33
- Manny Feldstein.
- Manny Feldstein sagði þér, opinberlega,

:30:37
"Félag í Newark að nafni
Grace og Marra, mafiuskjóI,

:30:40
lögðu ólöglega peninga í
sjóð borgarstjórans."

:30:43
- Einmitt. Opinberlega.
- Í skiptum fyrir sorphirðu borgarinnar.

:30:47
- Opinberlega.
- Án útboðs.

:30:49
Til Grace og Marra. Mikið rétt. Opinberlega.
:30:51
Manny Feldstein mun segja
hann hafi aldrei talað við þig!

:30:56
- Hvað? Hey. Hvað?
- Á blaðamannafundi borgarstjórnas í dag

:30:59
- Hæ, Jack.
- Segir Feldstein þig hafa spunnið þetta upp.


prev.
next.