One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:31:02
- Gerðirðu það nokkuð?
- Auðvitað ekki.

:31:04
Manny sagðist hafa séð reikninga sjóðsins.
:31:07
$250,000 var lagt inn í ónúmeraða reikninga.
:31:10
Freddy, haltu síðu þrjú.
Kannski þurfum við að taka hana aftur.

:31:14
- Hvað?
- Þú munt gefa mér magasár.

:31:16
- Gastu ekki fengið tvo heimildarmenn?
- Manstu eftir fréttinni um O'Brien kardinála?

:31:21
- Við vorum næstum reknir!
- Ég vann næstum Pulitzerinn.

:31:27
Þetta er einfalt, Jack. Stjórnin vill ekki
hreinsa upp eftir þig lengur. Ekki núna!

:31:32
- Ég er góður fréttamaður, Lew.
- Nei. Þú ert frábær fréttamaður.

:31:36
En stundum verðurðu of æstur
og gerir mig of æstan.

:31:39
Og nú hefurðu nógan slaka
til að hengja okkur báða.

:31:42
Og, Jack, enginn fær næstum
Pulitzer verðlaunin.

:31:45
- Þeir reka mig ekki. Myndin mín er á rútum.
- Ég sagði það.

:31:48
Þá buðu þeir mér í mat með Frank Burroughs.
:31:50
- Pabbi?
- Frank Burroughs?

:31:52
- "Hreint út talað" er vinsæll dáIkur.
- Hann er snobbað, montið, húmorslaust fifl!

:31:57
Sem hefur unnið Pulitzerinn.
:31:59
Ég verð ekki rekinn. Ég þarf að borga meðlög,
geðlæknareikninga og námslán.

:32:03
- Pabbi...
- Augnablik.

:32:05
Pípulagnirnar eru í rusli.
:32:07
Manny hefur verið minn maður allt árið.
:32:10
Augnablik, elskan.
:32:11
Ég spilaði bridds við mömmu hans.
Ég fór með frænku hans á Cirque du Soleil.

:32:15
Augnablik. Ég varð að sitja í gegnum hann
leika Tevye í hádegisleikhúsi, Lew!

:32:20
- Hádegisleikhúsi!
- Jack!

:32:22
Ég gaf þér þennan dáIk, og ég elska þig eins
og son. En ég get ekki verndað þig.

:32:26
Þú hefur sex tíma til fundarins
og engar vísbendingar.

:32:30
Fáðu Feldstein til að tala aftur eða fáðu annan
heimildamann til að staðfesta söguna.

:32:34
Annars drögum við fréttina til baka.
Og ég ábyrgist, Jack, hún verður þín síðasta.

:32:39
Það er fint. Ef þú þarft mig,
þá er ég í öðrum síma í dag.

:32:42
- Hvert ertu að fara?
- Að finna Manny.

:32:45
- Passaðu upp á þig.
- Ég geri það.

:32:48
Hæ, Jack. Heyrðu. Ég vildi virkilega
segja svolítið við þig, Jack.

:32:53
Ég hef tekið eftir að þú hefur verið
einhleypur þónokkurn tíma.

:32:56
- Einmitt.
- Reyndar tókum við allar eftir því.

:32:59
Hey, svona nú. Hæ.

prev.
next.