One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:48:02
Ég... ég veit ekki hvort ég get það.
:48:05
Við tölum um verkefnið. Af því sem ég hef
séð, gætirðu miðlað miklu í þetta.

:48:16
- Ég kem.
- Stórkostlegt. Það er gott.

:48:21
Þetta er Jack Taylor.
Ég er að leita að Elaine Lieberman.

:48:24
- Þú ert að reyna að vera eins og pabbi minn.
- Nei.

:48:26
- Pabbi, hver er maðurinn á rútunni?
- Augnablik, elskan. Hvað?

:48:30
- Hver er þetta?
- Það stendur "Hreint út talað".

:48:32
Mjög mikilvægt. Elaine Lieberman.
:48:35
Nú förum við. Höldumst í hendur.
:48:38
Rosa... Rosa... Gætirðu bara
reynt að tala ensku?

:48:42
- Allt í lagi.
- Allt í lagi.

:48:44
- Halló?
- Halló.

:48:47
Einmitt, allt í lagi. Ég þarf...
:48:52
Ég þarf að... pronto... við hana.
:48:58
- Allt í lagi.
- Allt í lagi? Bless, bless.

:49:01
Nei, nei.
:49:07
Rosa, hlustaðu.
:49:08
- Ég þarf að finna frú Lieberman.
- Allt í lagi.

:49:11
Ef ég finn hana ekki, gæti ég tapað starfinu.
:49:15
Ef þú skilur ekki, segðu "Allt í lagi".
:49:18
- Allt í lagi.
- Allt í lagi.

:49:20
Allt í lagi. Bless, bless. Gracias. Bless, bless.
:49:24
Gef mér kúluna! Pabbi minn á hana!
Gef mér! Pabbi á hana.

:49:29
Nei. Rosa?
:49:31
Nei, Rosa...
:49:33
Nei, nei, ekki leggja á.
:49:36
- Talarðu spánsku?
- Hvað þarftu?

:49:38
Frábært. Hún heitir Rosa López.
Vinnuveitandi hennar er Elaine Lieberman.

:49:42
Ég verð að vita hvar hún er.
Ég heiti Jack Taylor. Ég er fréttamaður.

:49:48
Elaine er vinnuveitandi hennar.
:49:50
Segðu að Elaine vilji
nauðsynlega tala við mig.

:49:56
Jack Taylor.

prev.
next.