One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:24:01
Sammy, ég veit ég hef dröslað þér um og
skilið þig eftir og verið geggjuð í dag.

:24:05
En morgundagurinn verður betri. Og ég
lofa að vera ekki lengur en kortér.

:24:10
Allt í lagi? Ha?
:24:16
Hey, Sammy, komdu hingað.
:24:18
Engar áhyggjur. Hún kemur.
Græjum okkur í boltann. Gríptu töskuna.

:24:27
- Halló.
- Ég sé hópinn minn.

:24:32
Gaman þú gast komið. Hvaða eitur notarðu?
:24:34
- Ég fæ bara vatn.
- Rugl.

:24:37
Þú ert á eftir.
:24:40
Þú færð þurran martíní.
:24:47
Hey. Um hvað ertu að hugsa?
:24:51
Ég vona pabbi minn komist á leikinn.
:24:54
Já.
:24:57
Mamma vonar hann komi líka.
:25:00
Í gærkvöldi...
:25:02
Í gærkvöldi héIt mamma ég væri
sofandi en ég var það ekki.

:25:06
Og ég heyrði hana segja aftur og aftur: "Láttu
Eddie koma. Láttu Eddie koma."

:25:14
- Eddie? Hver er Eddie?
- Eddie er pabbi minn.

:25:19
Ég vona líka að hann komi.
:25:22
Við vorum að tala um áform um góðan
skemmtigarð fyrir fullorðna.

:25:26
- Með mat og leikjum og rússíbönum.
- Engum rússíbönum, pabbi.

:25:30
Eftir drykkinn, vildum við
keyra til Stamford.

:25:33
Við vonuðumst til að líta á slæma
útgáfu á því sem við höfum í huga.

:25:37
Áður en við förum, Melanie, gætirðu kannski
komið með nokkrar hugmyndir.

:25:45
Nú...
:25:48
Fullorðinsskemmtigarðar, þar til nú,
hafa verið svolítið hallærislegir.

:25:52
Venjulega við vinsælar
myndbandaleigur og...

:25:56
Það sem ég er að hugsa um
er svolítið meira spennandi.


prev.
next.