One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:27:00
Og ég get ekki heldur farið til Stamford núna.
:27:04
Já, þetta er týndi drengurinn frá því í morgun.
En hann er ekki týndur. Hann er sonur minn.

:27:11
Ég á barn og hann hefur
fótboltaleik eftir 20 mínútur.

:27:15
Ef hann er seinn, fær hann ekki verðlaun. Og
þar sem ég er með ykkur, verður hann seinn.

:27:20
En það truflar mig mest
að í staðinn fyrir að gráta,

:27:22
er hann brosandi þarna úti
að glenna sig framan í okkur.

:27:30
Herrar mínir, ef þið eruð klárir, viljið þið
mig bæði fyrir atorku mína og hæfileika

:27:35
og fyrir það að ég yfirgef ykkur nú til
að hlaupa þvert yfir borgina

:27:39
svo strákurinn viti að
það sem skiptir mig mestu er hann.

:27:42
Og, hr Leland, ef þú vilt reka mig ætti það að
vera fyrir að vera hjá ykkur.

:27:52
- Mér líkar hún.
- Mikið.

:27:57
Ég tapaði sennilega starfinu! En við höfum
allavega enn mínútur til að komast á leikinn!

:28:03
Hey, stutt leið!
:28:04
Þrátt fyrir allt, Jack, þá biðst
ég forláts með Maggie.

:28:10
Það er í lagi. Það kom fyrir mig í morgun.
:28:12
- Týndirðu Maggie í morgun?
- Já. Hún rölti eftir skrifstofukettinum.

:28:16
Það hefði verið hjáIplegt ef þú hefðir
minnst á það að hún á til að rölta.

:28:20
Jú, það hefði verið hjáIplegt...
Hérna. Hingað!

:28:23
...ef þú hefðir minnst á að Sammy á til
að stinga hlutum í nefið á sér!

:28:28
- Hann gerði það ekki!
- Ó, jú! Lengst upp!

:28:31
Læknirinn varð að nota töng.
:28:33
Hún er kölluð krókódíII.
Verkfæri sem ég þekki orðið vel.

:28:38
- Allt í lagi!
- Hey, upp. Hérna.

:28:43
Sérðu? Ég sagði við næðum þessu.
:28:47
- Nokkrar fleiri hamfarir?
- Lois Lane át bekkjarfiskana.

:28:51
Hví kemur það mér ekki á óvart?
:28:53
- Fyrirgefðu, Sammy.
- Lois Lane?

:28:59
Komdu! Við verðum að flýta okkur!

prev.
next.