Conspiracy Theory
prev.
play.
mark.
next.

1:01:00
Vertu nú hljóður
og hlustaðu á mig.

1:01:04
Okkur gæti miðað áleiðis. . .
1:01:06
ef þú svarar einni
spurningu svo mér líki. . .

1:01:10
Ég skal reyna það.
1:01:13
Það er um myndina
á veggnum í íbúðinni.

1:01:17
Þú áttir ekki að sjá hana.
Það er eins og að líta. . .

1:01:22
í dagbók annarra og slíta
allt úr samhengi.

1:01:25
Ég tek undir það.
1:01:27
Málið er bara. . .
1:01:30
að myndin er svo stór. Þú hefur. . .
Iagt mikla vinnu í hana

1:01:34
og þú virðist
þekkja mig mjög vel.

1:01:36
Hvernig má það vera?
1:01:38
Jæja, hver er spurningin?
1:01:41
Hvernig má það vera?
1:01:45
Þetta ert þú og pabbi þinn.
Hann var myrtur?

1:01:47
Hann var þessi dómari.
Ég las það í blöðunum.

1:01:51
Varð nokkru sinni ljóst
1:01:53
hvernig. . . hver gerði það?
1:01:54
Ertu á móti því
að ég spyrji?

1:01:59
Þú breytir umræðuefninu.
1:02:04
Þú refsar sjálfri þér
vegna hans.

1:02:06
Byrjaðu nú ekki
á þessu.

1:02:08
Þú ferð á stigmylluna og snýrð
baki við myndinni.

1:02:11
Það er eins og þú
flýir hann.

1:02:13
Stundum tekurðu
þátt í söngnum. . .

1:02:15
en oftast refsarðu þér.
1:02:18
Hvar færðu kraft til þess
eftir að vinna allan daginn?

1:02:21
-Af hverju hleypurðu eins og óð.
-Tónlist?

1:02:25
Um hvað ertu að tala?
Fylgistu með mér?

1:02:28
Hvað gerirðu?
Siturðu í bílnum?

1:02:29
Bíðurðu daglega
í húsasundum?

1:02:32
-Það er ekki. . .
-Segðu mér hvað það er.

1:02:35
-Þú ferð ekki á hestbak. . .
-Breyttu ekki umræðuefninu! Farðu!

1:02:38
Ég skal borga þér 1 00 dali
ef þú ferð úr húsinu.

1:02:42
Ég þarf ekki peninga.
Ég hef lagt fyrir.

1:02:45
Veistu hvað?
1:02:47
Það er demba.
1:02:51
En vertu mér
ekki reið.

1:02:57
Notaðu rennilokuna.
Læstu hurðinni.


prev.
next.