I Know What You Did Last Summer
prev.
play.
mark.
next.

:15:01
Gáðu þarna megin.
:15:14
Ég gat ekki séð það.
Ég sver það!

:15:18
- Er hann dáinn?
- Taktu púIsinn. þú keyrðir á hann.

:15:45
Ég held að hann sé dáinn.
:15:51
- Hver er þetta?
- Andlitið er allt útatað.

:15:57
- Hvað var hann að vilja hér?
- Við verðum að fá sjúkrabíI.

:16:02
Hvað liggur þér á?
:16:05
- Maðurinn er dáinn.
- Þú ert ekki læknir.

:16:10
Reyndu að hugsa, Julie. Köllum við
á lögregluna, er úti um okkur.

:16:14
- Þetta var slys.
- Við skulum hugsa málið

:16:18
Hugsa um hvað?
Hann gekk yfir veginn um hánótt.

:16:23
- Ekki varstu fullur á ofsahraða.
- Þeir trúa ekki að ég hafi ekið.

:16:29
- Ég á bíIlinn. Þeir negla mig.
- Það er ekki rétt.

:16:34
Ég er útúr. Ég er búinn að vera!
:16:38
Við köllum á lögregluna
og segjum eins og er.

:16:41
Þetta er manndráp.
:16:46
- Við sitjum í því hvernig sem fer.
- Við förum þá núna.

:16:50
Eru brjálaður?
:16:53
- Kælihlífin er beygluð og blóðug.
- Við getum hreinsað það.

:16:58
- Við förum til lögreglunnar!
- Við höfum ekki tíma í þetta rugl!


prev.
next.