I Know What You Did Last Summer
prev.
play.
mark.
next.

:45:05
Jæja, við reyndum þó.
:45:19
Ætlarðu að bæta innbroti
á afbrotalista okkar?

:45:22
Get ég aðstoðað ykkur?
:45:28
Hæ. BíIlinn okkar drap á sér niðrá
vegi. Megum við nota símann þinn.

:45:42
- Síminn er þarna.
- Takk.

:45:47
Jodie.
Viltu hringja í vegaþjónustuna?

:45:53
Ég geri það... Angela.
:46:12
Ég er ungfrú Egan.
Eruð þið stöllur frá Maribel?

:46:17
- Nei, Southport.
- Ég var í gangfræðaskóla þar.

:46:20
- Já, þú varst kunnugleg. Hvaða ár?
- Árgangur '88

:46:25
Nafnið, "Egan", hljómar kunnuglega.
Áttirðu bróður?

:46:32
Ég átti bróður, en hann var yngri.
David.

:46:35
- Í hvað árgangi var hann?
- ' 92. En hann dó í fyrra.

:46:39
- Mér þykir það leitt.
- Takk.

:46:44
Býrðu ein?
:46:49
Já, það geri ég.
:46:52
Pabbi er löngu dáinn
og móðir mín er dvalarheimili.

:46:57
Þetta með David fór illa með hana.

prev.
next.