Murder at 1600
prev.
play.
mark.
next.

:06:04
Byssu er miðað á þig.
Stattu upp.

:06:08
Afsakaðu, herra.
:06:10
Annað sviðið öruggt.
:06:20
Þriðja sviðið öruggt.
:06:23
Öll svið eru örugg.
:06:29
CNN
:06:31
Bandaríkjamenn í gíslingu.
182. dagur.

:06:36
Þessum myndum var
smyglað til okkar.

:06:39
Þær sýna illa meðferð
bandarískra hermanna í haldi.

:06:43
Sástu þetta?
:06:45
Ráðherrar urðu illir
þegar þeir sáu myndina.

:06:47
Sagt er að sjöunda flotadeildin
sé í viðbragðsstöðu...

:06:51
á Japanshafi
á þessari stundu.

:06:53
Talsmenn flughersins hafa
ítrekað fyrstu yfirlýsinguna...

:06:57
þar sem ferðinni er
lýst sem venjulegu flugi.

:07:00
Ótrúlegt. Eftir hverju bíður
þessi forseti?

:07:03
TILKYNNING UM ÁFRÝJUN
:07:07
Er leigutaki eitt eða tvö orð?
:07:09
Eitt.
:07:12
Árinn.
:07:13
Þeim fjölgar sem vilja
hernaðaríhlutun.

:07:16
Forsetinn bað menn að sýna
þolinmæði; samningar...

:07:19
Ég skil.
:07:21
Það er samið um þrettán.
Verður stríð ef þeir eru 14?

:07:24
Allt snýst um tölur.
:07:27
Tvö glös á dag þykir hollt.
Séu þau þrjú...

:07:31
er maður alki.
:07:32
-Þetta var það þriðja.
-Láttu mig fá aftur í glas.

:07:40
Það er Farr.
:07:42
Ég er ekki hérna.
:07:46
Stöðvarstjóri?
:07:48
Já, ég á jakka...
:07:50
og bindi.
:07:54
Hvaða gata 1600?

prev.
next.