Murder at 1600
prev.
play.
mark.
next.

1:00:01
Fjarvistarsönnun þeirra er tóm tjara.
1:00:03
Þeir fóru með þau til Camp
David eftir að líkið fannst.

1:00:08
Spikings.
1:00:09
Hann smyglaði þeim út.
1:00:13
Hvernig?
1:00:14
Um göngin undir Hvíta húsinu.
1:00:18
Mundu að ég byggði borgina.
1:00:20
Ég trúi þessu ekki.
1:00:22
Þeir leyndu þessu og komu
þeim burt. Af hverju?

1:00:25
Af því að annars hefði
fallið grunur á þau.

1:00:31
Af hverju ætti grunur
ekki að falla á þau?

1:00:34
Af því að hann er forsetinn.
1:00:36
Táknar það að hann
hafi ekki ástæðu?

1:00:39
Ástkona hans ætlar að segja
allt. Það er næg ástæða.

1:00:43
Sárin komu frá vinstri.
Forsetinn er rétthentur.

1:00:46
Ég tók eftir því.
1:00:48
Hann skrifar með hægri hendi...
1:00:51
en sveiflar hafnabolta- og
golfkylfu með þeirri vinstri.

1:00:54
Almáttugur.
1:00:58
Hún er enn þarna.
Á ég að stöðva þetta?

1:01:01
Nei, þau eru þar sem við
viljum að þau séu.

1:01:04
Allt gengur samkvæmt áætlun.
1:01:19
Þakka þér fyrir en ég
get séð um mig sjálf.

1:01:23
Láttu lítið á þér bera uns ég
hef hitt Jordan eða Spikings.

1:01:31
Lífverðirnir.
1:01:34
Bakdyrnar.
1:01:52
Flýttu þér.
1:01:55
Náið þeim!

prev.
next.